
Androsace chaixii-Frakkaberglykill
250kr.
Berglyklar, Androsace, tilheyra maríulykilsætt, Primulaceae. Í ættkvíslinni eru um 100 tegundir sem allar eru háfjallaplöntur sem þrífast best í grýttum jarðvegi á sólríkum stað. Þetta er aðallega „heimskauta–alpa“ ættkvísl með margar tegundir í Himalaja, fjöllum mið Asíu, Kákasus og suður og mið Evrópskum fjallakeðjum, sérstaklega í Ölpunum og Pýrenneafjöllum
Á lager