Agastache foeniculum – Ilmexir
250kr.
Hæð: meðalhár, um 30-40 cm
Blómlitur: fjólublár
Blómgun: júlí – ágúst
Lauflitur: gulgrænn
Birtuskilyrði: sól
Jarðvegur: vel framræstur
pH: súrt – hlutlaust- basískt
Harðgerði: frekar viðkvæmur
Heimkynni: N-Ameríka norður til Kanada.
Lágvaxin planta með smá, fjólublá blóm, sem hafa takmarkað fegurðargildi. Tegundir þessarar ættkvíslar eru helst ræktaður vegna þess að blómin laða að býflugur og fiðrildi. Hefur því lítið gildi
sem garðplanta hérlendis. Bæði blóm og lauf hafa anískeim.

Vörunúmer: FRÆ 0200
Vörunúmer: FRÆ 0369
Vörunúmer: FRÆ 0203