Agastache foeniculum – Ilmexir

250kr.

Hæð: meðalhár, um 30-40 cm

Blómlitur: fjólublár
Blómgun: júlí – ágúst
Lauflitur: gulgrænn
Birtuskilyrði: sól
Jarðvegur: vel framræstur
pH: súrt – hlutlaust- basískt
Harðgerði: frekar viðkvæmur
Heimkynni: N-Ameríka norður til Kanada.

Lágvaxin planta með smá, fjólublá blóm, sem hafa takmarkað fegurðargildi. Tegundir þessarar ættkvíslar eru helst ræktaður vegna þess að blómin laða að býflugur og fiðrildi. Hefur því lítið gildi
sem garðplanta hérlendis. Bæði blóm og lauf hafa anískeim.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer: FRÆ 1161 Flokkar: ,