Acer pseudoplatanus – Garðahlynur
250kr.
Einstofna tré með mjög breiða krónu. Ætti að geta náð a.m.k. 15 m hérlendis, sennilega meira. Getur verið mikill en haustkal í æsku dregur úr nettóvexti. Þarf frjósaman jarðveg, skjól í æsku og langt sumar. Styrkleikar: Tignarlegt tré, viður, vind- og saltþol, sjálfsáning. Veikleikar: Haustkal í æsku, lítil reynsla í skógrækt.