Acer pseudoplatanus – Garðahlynur

250kr.

Einstofna tré með mjög breiða krónu.  Ætti að geta náð a.m.k. 15 m hérlendis, sennilega meira. Getur verið mikill en haustkal í æsku dregur úr nettóvexti. Þarf frjósaman jarðveg, skjól í æsku og langt sumar. Styrkleikar: Tignarlegt tré, viður, vind- og saltþol, sjálfsáning. Veikleikar: Haustkal í æsku, lítil reynsla í skógrækt.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0572 Flokkar: , , Tag: