Acer monspessulanum – Hlynur frá Montpellier

250kr.

Lágvaxinn eða runnkenndur hlynur með dökkgráan börk. Blöðin eru sérstök, handlaga og skipt í þrjá hluta, dökkgræn og leðurkennd. Blómgast samhliða laufgun á vorin. Þarf sólríkan stað og skjól.

Out of stock

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0006 Flokkar: , ,