FRÉTTIR
Fréttir-blokk
Garðyrkjuspjall með Gurrý
Kæru félagar!Í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1Tími: Þriðjudagur 14. janúar kl. 20:00-21:30Við ætlum að byrja þetta afmælisár á garðyrkjuspjalli og kaffi með okkar einu sönnu Gurrý en hún ætlar sjálf að baka fyrir okkur eins og ,,fermetra af marengs“ (hennar orð). Við ætlum að láta okkur dreyma um vorið og fara yfir hvað við getum gert […] [...]
Jólakveðja frá Garðyrkjufélagi Íslands
Garðyrkjufélag Íslands sendir félagsmönnum sínum og öðrum landsmönnum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ræktunarár. Kærar þakkir fyrir gróskumikið samstarf, blómlegar heimsóknir, líflega viðburði og blómstrandi garðrækt á árinu sem er að líða. Við göngum spennt til leiks á afmælisári félagsins en á vordögum 2025 fagnar Garðyrkjufélag Íslands 140 ára afmæli sínu. Njótið […] [...]
Haustkransagerð
Langar þig að læra að gera fallegan haustkrans? Við ætlum að bjóða upp á kennslu í haustkransagerð þriðjudaginn 1. október og hefst hún kl. 19 og stendur til kl. 22 – í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1.Verðið er 5000 kr og innifalið er grunnefni (basthringur, vírrúlla, pinnar og undirlag), gott vinnusvæði, kennsla (þrír blómaskreytar verða á […] [...]
Ræktaðu þinn eigin hvítlauk
Eins og undanfarin ár gengst Hvannir, matjurtaklúbbur Garðyrkjufélagsins fyrir innflutningi á lauk á þessu hausti – hvítlauk og schalottlauk. Frá og með 11. september geta félagsmenn í Garðyrkjufélaginu pantað lauk í vefverslun félagsins (https://gardurinn.is/vefverslun/). Gera þarf pöntun í síðasta lagi miðvikudaginn 18. september. Um er að ræða fimm gerðir hvítlauks – allar upprunnar í Frakklandi en […] [...]
VIÐBURÐIR
No content has been found here, sorry 🙂KLÚBBAR
Klúbbar-blokk
- Klúbbar-listiÁvaxtaklúbburinnÁvaxtaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands er opinn öllum meðlimum Garðyrkjufélagsins. Klúbburinn var stofnaður með það í huga að efla ræktun og auka þekkingu á ávaxtatrjám og berjarunnum. Undanfarin ár hefur hann m.a. staðið fyrir innflutningi á nýjum áhugaverðum ávaxtaplöntum ásamt fræðslufundum og námskeiðum um ræktun, umhirðu og ágræðslu ávaxtatrjáa. Einnig var árið 2015 stofnað til Yrkjasafns ávaxtatrjáa […] [...]20. mars, 2020
- 20. mars, 2020
ÚTGÁFA
Útgáfa-blokk
STARFIÐ
Starfið-blokk
- aðalfrétt, fréttir, tilkynningarBoðað til AðalfundarKæru félagar í Garðyrkjufélagi Íslands. Aðalfundur GÍ verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember næstkomandi kl. 20 í sal félagsins í Síðumúla 1. Dagskrá fundarins: Í framboði til stjórnar félagsins eru eftirfarandi: Þóra Þórðardóttir, býður sig fram til formannsAðrir sem bjóða sig fram í aðalstjórn eru:Konráð LúðvíkssonSigurbjörn EinarssonHjördís Rögn BaldursdóttirVilhjálmur I. Sigurjónsson Í varastjórn:Eggert AðalsteinssonKristján FriðbertssonGuðríður Helgadóttir […] [...]27. október, 2022