FRÉTTIR
Fréttir-blokk
Sýnikennsla: fræsöfnun
Fimmtudaginn 21. september kl. 20-21 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1:Svavar Skúli garðyrkjufræðingur og Hjördís Rögn garðyrkjunemi sem starfa bæði í Grasagarðinum munu fara yfir helstu atriði við söfnun fræja að hausti.Viðburðinum verður ekki streymt að þessu sinni því þetta verður meira sýnikennsla og spjall sem erfitt er að flytja um netheima.Okkur langar að skapa […] [...]
Plöntuskiptadagur – plan B
Kæru félagar Ef rigningaguðirnir ætla að heiðra okkur með nærveru sinni á morgun, laugardaginn 26. munum við flytja viðburðinn INN í bókasafnið, nánar tiltekið á aðra hæð við innganginn. Inni og útiplöntur velkomnar til að skipta og miðla. Frjálst er að skilja eftir sjálfsánar plöntur til að gefa þeim sem eru að byrja í garðyrkjunni. [...]
Plöntuskiptadagur síðsumars 2023
Laugardaginn 26. ágúst ætlum við hjá Garðyrkjufélagi Íslands að halda plöntuskiptadag við Bókasafn Kópavogs. Atburðurinn hefst kl. 12 og stendur allt fram til kl. 15 eða ögn skemur ef allt er upp gengið.Bókasafnið er opið, næg bílastæði og kaffihús í grenndinni. Flestar plöntur hafa gott af því að vera skipt reglulega, stingum saman nefjum og […] [...]
Garðaskoðun á Selfossi
Mary og Ægir ætla að opna gróskumikla garðinn sinn sunnudaginn 13.ágúst að Merkilandi 8 Selfossi. Þau hafa verið dugleg í gegnum árin að safna og skipta plöntum með okkur í Garðyrkjufélaginu. Einnig hafa þau verið ötul í garð- og gróðurviðburðum og skipulagningu bæði í bænum og sinni sveit 🌼🪻🌸 Takk fyrir gott boð kæru hjón!Verið […] [...]
ÚTGÁFA
Útgáfa-blokk
STARFIÐ
Starfið-blokk
aðalfrétt, fréttir, tilkynningarBoðað til AðalfundarKæru félagar í Garðyrkjufélagi Íslands. Aðalfundur GÍ verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember næstkomandi kl. 20 í sal félagsins í Síðumúla 1. Dagskrá fundarins: Í framboði til stjórnar félagsins eru eftirfarandi: Þóra Þórðardóttir, býður sig fram til formannsAðrir sem bjóða sig fram í aðalstjórn eru:Konráð LúðvíkssonSigurbjörn EinarssonHjördís Rögn BaldursdóttirVilhjálmur I. Sigurjónsson Í varastjórn:Eggert AðalsteinssonKristján FriðbertssonGuðríður Helgadóttir […] [...]
27. október, 2022