Hleð Viðburðir

Komandi Viðburðir

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

júní 2020

Plöntuskiptadagur 6. júní í Reykjavík

6 júní frá11:00 til 13:00

Hinn árlegi Plöntuskiptadagur Garðyrkjufélags Íslands sem haldinn er á höfuðborgarsvæðinu verður laugardaginn 6. júní frá kl. 11:00– 13:00 í Grasagarð Reykjavíkur, nánar tiltekið hjá Laugatungu rétt austan við aðalinngang Grasagarðsins. Hvað er plöntuskiptadagur ? Á plöntuskiptadegi skiptast félagar og gestir þeirra á plöntum, planta gegn plöntu og skiptir ekki máli hvort um er að ræða; tré, runna, matjurtir, fjölæringa eða garðskálaplöntur - allar plöntur jafngildar, en við vekjum athygli á því að núna bætast stofublóm einnig í flóruna sem hægt verður…

Lesa meira »
+ Export Events