Rubus saxatilis * – Hrútaberjalyng *
250kr.
Fjölært lyng af rósaætt, náskylt brómberi og hindberi. Hrútaberjalyng, klungur eða hrútaberjaklungur er algengt á láglendi um allt land, vex í frjósömum brekkum og bollum, einnig oft í skógarbotnum. Berin þroskast fremur seint á sumrin, má nytja í hlaup og sultur.