Ranunculus platanifolius – Hlynsóley
250kr.
Fjölær hávaxin planta sem verður nokkuð mikil um sig. Laufið er stórt og minnir á hlynlauf. Blómin mörg saman, hreinhvít, en knúpparnir rauðleitir. Byrjar að blómstra í lok maí og stendur í blóma fram í júlí. Harðgerð og auðræktuð, vex í sól eða hálfskugga í venjulegri garðmold.