Sorbus ‘Joseph Rock’ – Reynir ‘Joseph Rock’

250kr.

All harðgert lítið – meðalstórt tré. Lauf stakfjöðruð. Rauðir haustlitir í október. Hvítir blómsveipir í júní. Gul – rauðgul ber í klösum á haustin. Þolir hálfskugga. Reynir sómir sér vel stakstæður. Í röðum og þyrpingum hafið þá að minnsta kosti 2 m á milli plantna. Þar sem reynir ‘Joseph Rock’ er ekki fræekta er nokkur breytileiki á milli einstaklinga.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer: FRÆ 1148 Flokkar: , , ,