Androsace lactea – Snæberglykill

250kr.

Snæberglykill er stórgerðari en aðrir berglyklar og alveg sæmilega harðgerður. Nokkuð áviss blómstrun. Eins og aðrir berglyklar fer hann best í steinhæð eða steinhleðslu. Verður 10-30 cm hár, blómgast fyrri hluta sumars hvítum eða kremhvítum blómum. Þiggur sólskin með þökkum.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0623 Flokkar: , Tag: