Viðbótar upplýsingar
Stærð |
---|
250kr.
Skriðull lauffellandi hálfrunni, um 80-100cm hár, fölbleik blóm, hvít ber sem standa langt fram á vetur, hentar best í deigt skóglendi og þar sem hann má þvælast um allt. ‘Sædís’ er úrvalsklónn með nettari hegðun en aðaltegundin. En hvort það skilar sér í afkomendurna er svo annað mál.
Out of stock
Stærð |
---|