Lavandula angustifolia – Lavender / lofnarblóm

250kr.

Lofnarblóm eða lavender er ættkvísl ilmblóma og lækningajurta af varablómaætt. Jurtirnar eru upprunnar við Miðjarðarhaf og eru notaðar til að búa til lofnaðarilmvatn. Getur verið önug í ræktun hérlendis, unir sér best í sendnum og þurrum jarðvegi. Öruggara að koma lavenderplöntum í skjól yfir veturinn.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0406 Flokkar: ,

Viðbótar upplýsingar

Stærð