Helleborus ‘Ballard Hybrids’ – Páskarós ‘Ballard Hybrids’

250kr.

Þokkalega harðgerð rós, virðist þrífast ágætlega hér. Verður um 20 cm há, blómin bleik eða rauðbleik. Knúppum er hætt við skemmdum í vorfrostum. Reynist vel að hylja með safnhaugamold að hausti til að hlífa yfir veturinn.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0132 Flokkar: , Tag:

Viðbótar upplýsingar

Stærð