Betula papyrifera ‘Prairie Dreams’ RD – Næfurbjörk ‘Prairie Dreams’ RD (2019)

250kr.

Þetta næfurbjarkaryrki er frá er frá Rick Durand, mjög reyndum kanadískum sérfræðingi í kynbótum alls kyns trjáplantna. Rick heimsótti okkur fyrir 2 árum og sendi í kjölfarið GÍ mikið magn af fræum trjáa sem hann taldi geta þryfist á íslandi. Mjög spennandi að vita hvernig þetta yrki reynist hérlendis.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0467 Flokkar: , , Tag:

Viðbótar upplýsingar

Stærð