Bóksala

Mikið úrval af bókum um meðferð uppskerunnar, blómaskreytingar, fjölæringa, landslagsarkitektúr, tré, runna, matjurtaræktun, haustlauka, fjallaplöntur, græn þök og fleira og fleira…

Bókasala Garðyrkjufélags Íslands Síðumúla 1 (inngangur frá Ármúla) Verslunin er opin á skrifstofutíma félagsins 11:00 – 15:00, mánudaga til fimmtudaga. Einnig má senda pantanir á netfangið gardurinn@gardurinn.is

Við pantanir á landsbyggðina greiðist burðargjald af viðtakanda. Ath. að varan getur verið uppseld og að öll verð á síðunni eru með fyrirvara um prentvillur eða gengisbreytingar.

Velkomið að líta við og kíkja á landsins mesta bókaúrval um plöntur, gróður, garða og uppskeruna.