Lauffellandi runni – 20-60cm, gráleitur börkur – kjarrvöxtur, dafnar best í malarkenndum móajarðvegi, fræ má ekki hylja – bara þrýsta niður í moldaryfirborð – halda röku og hafa í birtu meðan spírar
Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."
Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.