Fréttir-blokk
Jólakveðja frá Garðyrkjufélagi Íslands
Garðyrkjufélag Íslands sendir félagsmönnum sínum og öðrum landsmönnum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ræktunarár. Kærar þakkir fyrir gróskumikið samstarf, blómlegar heimsóknir, líflega viðburði og blómstrandi garðrækt á árinu sem er að líða. Við göngum spennt til leiks á afmælisári félagsins en á vordögum 2025 fagnar Garðyrkjufélag Íslands 140 ára afmæli sínu. Njótið […] [...]
Haustkransagerð
Langar þig að læra að gera fallegan haustkrans? Við ætlum að bjóða upp á kennslu í haustkransagerð þriðjudaginn 1. október og hefst hún kl. 19 og stendur til kl. 22 – í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1.Verðið er 5000 kr og innifalið er grunnefni (basthringur, vírrúlla, pinnar og undirlag), gott vinnusvæði, kennsla (þrír blómaskreytar verða á […] [...]
Ræktaðu þinn eigin hvítlauk
Eins og undanfarin ár gengst Hvannir, matjurtaklúbbur Garðyrkjufélagsins fyrir innflutningi á lauk á þessu hausti – hvítlauk og schalottlauk. Frá og með 11. september geta félagsmenn í Garðyrkjufélaginu pantað lauk í vefverslun félagsins (https://gardurinn.is/vefverslun/). Gera þarf pöntun í síðasta lagi miðvikudaginn 18. september. Um er að ræða fimm gerðir hvítlauks – allar upprunnar í Frakklandi en […] [...]
Félagaspjall um fræ
Kæru félagar Við ætlum að hafa skemmtilegt félagaspjall um FRÆ miðvikudaginn 11.september í salnum okkar að Síðumúla 1 og hefst viðburðurinn kl. 20:00.Hvernig haga plöntur sér og hverju ber að horfa eftir er kemur að fræsöfnun. Þetta verður ekki beint fyrirlestur, heldur ætlum við að skiptast á upplýsingum og reynslusögum. Frænefnd GÍ verður á staðnum […] [...]