Fréttir-blokk
Síðasti afgreiðsludagur hvítlauks
Eitthvað er enn ósótt af hvítlaukspöntunum. Opið verður fyrir afhendingu mánudaginn 13. okt. nk. frá 16:30-19:00 í húsnæði Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla). Við hvetjum fólk til að draga ekki lengur að sækja hvítlaukinn. Skrifstofa GÍ er opin á miðvikudögum frá 10-14.Mögulegt er að senda þeim sem þess óska laukinn í pósti, en […] [...]
Afmælismálþing 2. október 2025
Garðyrkjufélag Íslands 140 ára1885-2025 Afmælismálþingið er haldið í Fróða, sal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík og hefst kl. 13. 13:00 – 13:10 Inngangur og afmælisþankar – Guðríður Helgadóttir, formaður GÍ 13:10 – 13:40 Lýðheilsa og gróður – Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri lýðheilsu hjá Landlæknisembættinu 13:40 – 14:20 Trjágróður í þéttbýli – Aaron Shearer, […] [...]
Viðburður: Haustlaukar!
Krókusar, vetrargosar, túlípanar og páskaliljur – gleðigjafar garðsins að vori! Komdu í leiðsögn með garðyrkjufræðingum Grasagarðsins þar sem fjölbreytt úrval haustlauka er skoðað. Fjallað verður um: • Hvernig og hvenær á að gróðursetja haustlaukana • Hversu djúpt þeir eiga að fara í jarðveginn • Hvernig á að velja lauka sem henta vel saman í beð […] [...]
Haustkransagerð
Langar þig að læra að gera fallegan haustkrans? Við ætlum að bjóða upp á kennslu í haustkransagerð þriðjudaginn 30. september og hefst hún kl. 19 og stendur til kl. 21 – í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla).Verðið er 5000 kr og innifalið er grunnefni (basthringur, vírrúlla, pinnar og undirlag), gott vinnusvæði, kennsla […] [...]