Fréttir-blokk
Hvað á þetta eiginlega að þýða!?
Í dag er annar í páskum, 21.apríl 2025. Eftir þrjá daga er skv dagatalinu sumardagurinn fyrsti. Veðurspáin sýnir sól um allt land og að mestu hitatölur réttu megin við núllið yfir daginn. Vægt næturfrost framundan víðast hvar. Veður sem rímar ágætlega við þennan árstíma, en gróður er hins vegar víða kominn miklu lengra en við […] [...]
Norræna rósahelgin 8. – 10. ágúst 2025
Þema: „Rósir, loftslag og samfélag“ Kæru félagar í Rósaklúbbi Garðyrkjufélags Íslands. Norræna rósahelgin verður haldin á Íslandi dagana 8. – 10. ágúst í sumar. Þetta er einstakur viðburður fyrir íslenska rósaræktendur og gefst ykkur nú kostur á að taka þátt í þessum viðburði með því að skrá ykkur. Fjölmörg áhugaverð erindi um rósarækt verða á dagskrá, […] [...]
Aðalfundur GÍ 2025
Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 9. apríl nk. kl. 19:30 í sal GÍ að Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla). Dagskrá aðalfundar: Framboð til stjórnarkjörs: Til varaformanns Hjördís Rögn Baldursdóttir, meðstjórnendur Björn Ingi Stefánsson og Íris Stefánsdóttir.Engar lagabreytingatillögur liggja fyrir né heldur ályktanir aðalfundar frá stjórn. Að loknum aðalfundarstörfum verður fræðsluerindi; Sigríður Soffía Níelsdóttir: […] [...]
Ræktunartímabil
Höf. Kristján Friðbertsson Hérlendis finnst okkur ræktunartímabilið oft ansi stutt, þó auðvitað sé það breytilegt milli ára og staðsetningar. En hvað er ræktunartímabil og hvernig mælum við það? Er ræktunartímabil það sama og sumar? Ef við segjum að ræktunartímabil jafngildi sumri, þá flokkar Veðurstofan sumarið á Íslandi sem 1.júní til 30.september. Það er hins vegar […] [...]