Fréttir-blokk
Norræna rósahelgin 8. – 10. ágúst 2025
Þema: „Rósir, loftslag og samfélag“Kæru félagar í Rósaklúbbi Garðyrkjufélags Íslands. Norræna rósahelgin verður haldin á Íslandi dagana 8. – 10. ágúst í sumar. Þetta er einstakur viðburður fyrir íslenska rósaræktendur og gefst ykkur nú kostur á að taka þátt í þessum viðburði með því að skrá ykkur.Fjölmörg áhugaverð erindi um rósarækt verða á dagskrá, heimsóttir verða […] [...]
Vetrarsáning matjurta
Sýnikennsla: Hvað er vetrarsáning og hvernig stöndum við að henni?Fimmtudaginn 27. febrúar kl. 19:30 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla).Fanney Margrét Jósepsdóttir, formaður Suðurnesjadeildar Garðyrkjufélagsins sýnir hvernig best er að standa að vetrasáningu matjurta. Farið verður yfir helstu kosti vetrarsáningar en einnig hvenær og fyrir hverju á að sá.Þá ætlar hún […] [...]
Klippingar og klippingar
Ágústa Erlingsdóttir verður með fræðsluerindi um klippingar á gróðri:Salur GÍ, Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla) 19.feb kl.20:00-21:30. Ágústa veit sitthvað um trjá og runnaklippingar enda fædd og uppalin í garðyrkjufaginu. Hvenær er hentugasti tíminn til að klippa og af hverju? Hvað gerist í plöntunum þegar við klippum og hvernig getum við tryggt að sár […] [...]
Garðyrkjuspjall með Gurrý
Kæru félagar!Í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1Tími: Þriðjudagur 14. janúar kl. 20:00-21:30Við ætlum að byrja þetta afmælisár á garðyrkjuspjalli og kaffi með okkar einu sönnu Gurrý en hún ætlar sjálf að baka fyrir okkur eins og ,,fermetra af marengs“ (hennar orð). Við ætlum að láta okkur dreyma um vorið og fara yfir hvað við getum gert […] [...]