FRÉTTIR
Fréttir-blokk
Haustkransagerð
Langar þig að læra að gera fallegan haustkrans? Við ætlum að bjóða upp á kennslu í haustkransagerð þriðjudaginn 1. október og hefst hún kl. 19 og stendur til kl. 22 – í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1.Verðið er 5000 kr og innifalið er grunnefni (basthringur, vírrúlla, pinnar og undirlag), gott vinnusvæði, kennsla (þrír blómaskreytar verða á […] [...]
Ræktaðu þinn eigin hvítlauk
Eins og undanfarin ár gengst Hvannir, matjurtaklúbbur Garðyrkjufélagsins fyrir innflutningi á lauk á þessu hausti – hvítlauk og schalottlauk. Frá og með 11. september geta félagsmenn í Garðyrkjufélaginu pantað lauk í vefverslun félagsins (https://gardurinn.is/vefverslun/). Gera þarf pöntun í síðasta lagi miðvikudaginn 18. september. Um er að ræða fimm gerðir hvítlauks – allar upprunnar í Frakklandi en […] [...]
Félagaspjall um fræ
Kæru félagar Við ætlum að hafa skemmtilegt félagaspjall um FRÆ miðvikudaginn 11.september í salnum okkar að Síðumúla 1 og hefst viðburðurinn kl. 20:00.Hvernig haga plöntur sér og hverju ber að horfa eftir er kemur að fræsöfnun. Þetta verður ekki beint fyrirlestur, heldur ætlum við að skiptast á upplýsingum og reynslusögum. Frænefnd GÍ verður á staðnum […] [...]
Plöntuskiptadagur að hausti
Plöntuskiptidagur að hausti verður laugardaginn 31.ágúst kl.12-14 við Bókasafn Kópavogs. Ef veður verður óhagstætt er fyrirhugað að færa viðburðinn inn fyrir dyr safnsins. Allar plöntur velkomnar, einnig opnir fræpakkar. Velkomið er að koma með óhreinsaða fræbelgi í fræbanka GÍ, frænefndin tekur vel á móti ykkur. [...]
VIÐBURÐIR
No content has been found here, sorry 🙂KLÚBBAR
Klúbbar-blokk
- Klúbbar-listiSígræniklúbburinnSígræni klúbburinn er starfræktur innan Garðyrkjufélags Íslands. Viðfangsefni klúbbsins eru sígrænar plöntur (s.s. lyngrósir, lim, sýprusar, greni, furur, þallir, þinir, hnoðrar, húslaukar, lyng, einir, sneplur, sópar, hærur, drottningar ofl.)Helstu viðfangsefni klúbbsins eru að finna sígrænar plöntur eða yrki og miðla fróðleik um þær. Við íslendingar höfum ágæta reynslu af sígrænum plöntum en úr miklu er […] [...]20. mars, 2020
- Klúbbar-listiSumarhúsaklúbburinnLög sumarhúsaklúbbsins: 1. gr. Nafn klúbbsins er Bjarkir – Sumarhúsaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands. Heimilisfang hans er að Frakkastíg 9, 101 Reykjavík. Klúbburinn er hluti af starfsemi GÍ. 2. gr. Markmið klúbbsins er að stuðla að fjölbreytilegri ræktun gróðurs í sumarhúsalöndum. Til að ná því markmiði ætla klúbbfélagar að: – Safna saman þekkingu og reynslu víðsvegar af landinu. – Miðla […] [...]20. mars, 2020
ÚTGÁFA
Útgáfa-blokk
STARFIÐ
Starfið-blokk
- aðalfrétt, fréttir, tilkynningarBoðað til AðalfundarKæru félagar í Garðyrkjufélagi Íslands. Aðalfundur GÍ verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember næstkomandi kl. 20 í sal félagsins í Síðumúla 1. Dagskrá fundarins: Í framboði til stjórnar félagsins eru eftirfarandi: Þóra Þórðardóttir, býður sig fram til formannsAðrir sem bjóða sig fram í aðalstjórn eru:Konráð LúðvíkssonSigurbjörn EinarssonHjördís Rögn BaldursdóttirVilhjálmur I. Sigurjónsson Í varastjórn:Eggert AðalsteinssonKristján FriðbertssonGuðríður Helgadóttir […] [...]27. október, 2022