Fréttir

– Félagsstarfið –

Starfið

Kostir þess að gerast félagi í Garðyrkjufélagi Íslands

  • Fræðslufundir og námskeið eru snar þáttur í starfsemi félagsins
  • Aðgangur að klúbbum félagsins, fræðslufundum klúbba og sérpöntunum klúbba erlendis frá
  • Skipulagðar skoðunarferðir og reglulegar garðagöngur
  • Frælisti sem félagsmenn geta pantað af – Plöntuskiptadagur félagsmanna – Garðyrkjuritið, ársrit félagsins
  • Félagsskírteini veitir afslátt hjá garðplöntusölum og ýmsum öðrum fyrirtækjum
  • Afsláttur í bókaverslun félagsins – Afsláttur af leigu 120 manna salar félagsins
  • Leiga grenndargarða á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu

– Viðburðir –

Viðburðir

Mest selt