Udgivet i

Aðalfundur GÍ 2025

Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 9. apríl n.k. kl. 19:30 í sal félagsins að Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla).

1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins.
Vakin er athygli á því að framboð til stjórnar og tillögur til lagabreytinga verða að berast stjórn félagsins a.m.k. 16 dögum fyrir aðalfund.

2. Fræðsluerindi: Sigríður Soffía Níelsdóttir «Ræktaðu flugelda í garðinum»

Stjórnin.