
Við viljum þakka hjónunum Ásu og Agli sem og Gunnhildi og Árna fyrir frábærar móttökur þann 4. júlí á fyrstu garðaopnun sumarsins.
Við garðáhugafólk bættum helling í fróðleiksbankann en garðarnir voru báðir til fyrirmyndar og reynslusögur fylgdu því sem fyrir augu bar.
Hvílíkir garðasnillingar og listamenn
Vonandi eru fleiri fús til að opna garða sína með hækkandi sól, það er svo gaman að deila.
Hafið samband við GÍ eða Hjördísi Rögn á FB