Posted on

Klippingar og klippingar

Ágústa Erlingsdóttir verður með fræðsluerindi um klippingar á gróðri:
Salur GÍ, Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla) 19.feb kl.20:00-21:30.

Ágústa veit sitthvað um trjá og runnaklippingar enda fædd og uppalin í garðyrkjufaginu. Hvenær er hentugasti tíminn til að klippa og af hverju? Hvað gerist í plöntunum þegar við klippum og hvernig getum við tryggt að sár lokist hratt og vel? Skiptir máli hvaða tegund er verið að klippa?
Farið verður yfir helstu atriði sem gott er að hafa í huga við trjá og runnaklippingar, hvernig á að bera sig að og hvað við getum gert til að tryggja góðan árangur.
Kaffi og kex að vanda :0)

Viðburðinum verður streymt og er slóðin:
https://us06web.zoom.us/j/87612406231?pwd=jpo5WgbhkuuXzckDk97iaCRwptSE7H.1
Meeting ID: 876 1240 6231
Passcode: 086121