Lonicera involucrata ‘Kera’ – Glótoppur ‘Kera’
250kr.
Harðgerður, hraðvaxta, skuggþolinn, vindþolinn, seltuþolinn… Þetta er runninn fyrir erfiðar aðstæður. Laufin dökkgræn, stór og nokkuð glansandi. Blómstrar gulu snemma sumars og myndar svört ber síðsumars, sem eru óæt en ágætis skraut á runnanum. Góður í limgerði, en hraður vöxturinn kallar á nokkuð örar klippingar. Hæð oftast á milli 1 og 2metrar.

Vörunúmer: FRÆ 0083
Vörunúmer: FRÆ 0042
Vörunúmer: FRÆ 0165