
Alnus viridis ssp. Crispa – Grænelri
250kr.
Grænelri eða grænölur, margstofna runni af birkiætt. Ljóselsk tegund og nær að 2 m á hæð. Talið fyrirtaks garðrunni. Verður ekki hávaxinn, vex eins og blævængur, endurnýjar sig frá miðju og hægt að stýra umfangi með því að klippa ystu greinar af við stofn.
Ikke på lager