Udgivet i

Spírur og heilsubót

Þriðjudaginn 11.mars kl.19:30 í sal Garðyrkjufélagsins Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla)

Katrín Halldóra Árnadóttir, stofnandi Ecospíra, ætlar að fræða okkur um spírur og gífurlegan heilsufarsávinning þess að neyta þeirra. Hvaða fræ eru best til spírurnar í heimaræktun, hvaða áhöld og búnað er gott að nota og hvað ber að huga að við spíruræktun, uppskeru og geymslu. 

Vissir þú að spírur losa bólgur úr líkamanum? https://www.ruv.is/oflokka-eldra-efni/viss-um-ad-haegt-se-ad-utryma-lifstilssjukdomum

Viðburðinum verður streymt og er slóðin

https://us06web.zoom.us/j/86721913293?pwd=8sLR1x8M8F7MoyqD4XLptAg6gUn5SZ.1

Meeting ID: 867 2191 3293
Passcode: 344002