Verbascum olympicum – Ólympíukyndill
250kr.
Tvíær, sjaldan fjölær, jurt, 60-120cm há, blöðin lensulaga silfurgrá og lóhærð í hvirfingu við jörð, blómstöngull (síðara sumarið) einn en margskiptur með gulum blómum. Tilkomumikill. Deyr eftir fyrsta fræþroska. Getur sáð sér út og haldið sér við, en þarf rofinn svörð til að geta spírað og komist á legg.

Vörunúmer: FRÆ 0374
Vörunúmer: FRÆ 0343
Vörunúmer: FRÆ 0369