Udgivet i

Plöntuskiptadagur að hausti

Ágætu félagar,
eins og undanfarin ár verður plöntuskiptadagurinn við Bókasafn Kópavogs.
Dagsetning: laugardaginn 6. september klukkan 12-14.

Allar plöntur velkomnar, inniblóm, útiblóm, afgangar af sáningu og ræktun sumarsins, sjálfsáið og grisjað …

Formaður GÍ, Guðríður Helgadóttir stýrir viðburðinum að þessu sinni.