FRÉTTIR
Fréttir-blokk
Fræðsla-frænefnd
Tilkynning frá frænefnd Garðyrkjufélagsins
Kæru félagarVið í frænefndinni treystum á ykkur, góðir félagar, að vera dugleg að safna fræi nú í haust. Það er ekki hægt að taka út úr fræbankanum nema einhver leggi inn!! Hafir þú ekki safnað fræi fyrr getum við fullvissað þig um að það er eitthvað sem allir eiga auðvelt með. Það er skemmtilegt að […] [...]
aðalfrétt
Fræsáningar 28. febrúar
Þriðjudaginn 28. febrúar munu þær stöllur Anna Rún Þorsteinsdóttir og Sigríður Embla Heiðmarsdóttir garðyrkjufræðingar fara yfir grunnatriði sáninga í sal Garðyrkjufélagsins.Þrátt fyrir ungan aldur hafa þær báðar töluverða reynslu af sáningu og ræktun fjölæringa sem og sumarblóma.Við erum viss um að allir geti lært sitthvað og uppskorið í kjölfarið blómlegt sumar.Verið öll hjartanlega velkomin kl. […] [...]
aðalfrétt
Fræbankinn er nú opinn
Vefverslun fræbanka Garðyrkjufélgas Íslands er opinn frá og með 15. febrúar til 1. júní. Til þess að kaupa fræ er farið í vefverslunina í valmyndinni hér að ofan. Frænefnd G.Í. [...]
aðalfrétt
Ný stjórn kosin á aðalfundi
Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands var haldinn 10. nóvember 2022. Á fundinum var auk hefðbundinna aðalfundarstarfa kosinn nýr formaður og ný stjórn félagsins. Þóra Þórðardóttir var kjörin formaður og ný í stjórn hlutu kosningu þau Hjördís Rögn Baldursdóttir, Vilhjálmur I. Sigurjónsson og Sigurbjörn Einarsson sem áður sat í varastjórn. Áfram situr í stjórn félagsins Konráð Lúðvíksson. Ekki […] [...]