Stafrófið í íslenskum blómum

4.500kr.

Höfundur Edda Valborg Sigurðardóttir. Meginmarkmið bókarinnar er að sýna ljósmyndir af íslenskum blómum í náttúrulegu umhverfi, þannig að ungir jafnt sem eldri lesendur geti þekkt blómin aftur úti í náttúrunni. Á hverri opnu er ljósmynd af íslensku blómi sem á við þann bókstaf í stafrófinu sem stendur efst í horni síðunnar. Þar er einnig vísubrot eða þula þar sem viðkomandi blóm kemur við sögu, fróðleikur um hvar blómið er helst að finna og hvenær það blómstrar. Aftast í bókinni er opna með yfirliti yfir heiti blómanna á íslensku, ensku og latínu, ásamt stuttum texta á ensku um hvert blóm og um íslenska stafrófið.

Á lager

ATH sendingargjald reiknast og greiðist við afhendingu (fræ undanskilin)

Vörunúmer (SKU): 2046 Flokkur: Tag:

Viðbótar upplýsingar

Stærð