Pisum sativum ‘Early Onward’ – Grænar baunir/Ertur ‘Early Onward’

250kr.

Gráerta eða matarerta (matbaun, en ranglega kallaðar grænar baunir) matjurt af ertublómaætt. Jurtin er stundum ræktuð sem skrautplanta, en oftast vegna baunanna (sem eru fræ plöntunnar). Flestir líta á gráertuna sem grænmeti, en frá sjónarhóli grasafræðinnar er hún ávöxtur. Utan um erturnar er svonefndur baunabelgur eða baunaskálpur.

Out of stock

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0420 Flokkar: , , Tag: