Picea mariana – Svartgreni

250kr.

Sígrænt barrtré, 5-13m hátt. Fræreklar í maí-júní. Harðgert og fremur fallegt sem ungt tré, síður sem gamalt. Nægjusamt, en stendur sig þó betur í frjósamari jarðvegi. Helst þarf að passa að það sé ekki í of miklum skugga, þar sem það þrífst mun betur í sól og verður mun fallegra.

Hentar betur í litla garða en t.d. sitkagreni, þar sem það vex mun hægar og verður mun smærra.

Á lager

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0216 Flokkar: , , Tags: , , ,