Luzula spicata* – Axhæra *

250kr.

Afar algeng jurt, fjölær, um allt landið frá láglendi og allhátt upp í fjöll, fer hærra en frænka hennar, vallhæran. Kemur sér fyrir í móum, valllendi, á melum og í fjallshlíðum. Meðalhá (15-30 cm) með allmörg blómhnoð í axkenndri, hangandi blómskipan. Blómgast í júní.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0170 Flokkar: , , , Tag: