Lupinus nootkatensis ‘Flensburg’ – Alaskalúpina ‘Flensburg’

250kr.

Alaskalúpína er 30 til 90 sentimetra há fjölær jurt af ertublómaætt. Hún ber blá eða fjólublá blóm. Alaskalúpína hefur lengi verið notuð í landgræðslu á Íslandi en er upprunalega frá Alaska. Náttúrufræðistofnun álítur alaskalúpínu ágenga tegund. Yrkið ‘Flensburg’ er rauðfjólublárra og skrautlegra en venjuleg alaskalúpína.

Myndir: Sigurður Arnarson

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0528 Flokkar: , , Tag: