Lathyrus odoratus ‘Purple pimpernel’ – Ilmertur ‘Purple Pimpernel’

250kr.

Einær. Þarf stöng, aðrar plöntur, eða eitthvað annað sem stuðning til að klifra eða skríða yfir. Best í góðri sól og skjóli. Best að byrja forræktun inni í mars/apríl (eftir aðstæðum) og klípa ofan af þegar er farin að vaxa, til að láta þétta sig aðeins. Getur við bestu skilyrði náð hátt í 2metra, en auðvelt að stýra. Blómlitur fjólublár. Bakið mun dekkra.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0684 Flokkar: , , Tag: