Heilbrigði trjágróðurs

3.600kr.

Heilbrigði trjágróðurs
Höfundur: Guðmundur Halldórsson skordýrafræðingur og Halldór Sverrisson plöntusjúkdómafræðingur

Aðgengileg og gagnleg handbók, ætluð þeim sem rækta tré sér til ánægju og nytja og öðrum sem hafa áhuga á náttúru Íslands. Hún bætir úr brýnni þörf því ýmsir nýir trjáskaðvaldar hafa borist til landsins á síðustu árum. 160 bls.

Á lager

ATH sendingargjald reiknast og greiðist við afhendingu (fræ undanskilin)

Vörunúmer (SKU): 2014 Flokkur: Tag:

Viðbótar upplýsingar

Stærð