Mesembryanthemum – Hádegisblóm ‘Magic Carpet’
250kr.
Einær/sumarblóm. Forsáð inni við 15-20gráðu hita í mars. Yfirborðssáð, með kannski 1mm mold stráð yfir. Áframræktað á svalari stað með nægri birtu. Vilja mjög sólríkan stað, en hafa ekki gott af mikilli vökvun. Hæð: 10cm
Out of stock