Garðverkin

4.400kr.

Garðverkin

Höfundur Steinn Kárason.

Alhliða garðyrkjuhandbók. Fjallað er um trjárækt, trjá- og runnaklippingar. Mat- og kryddjurtir, sumarblóm, fjölær blóm, blómlauka, sáningu og ræktun. Gróðursetningu, fræsöfnun og fjölgun. Grasflötina, slátt og umhirðu. Áburðargjöf og sýrustig. Jarðvegsskipti og undirvinnu. Vélar og verkfæri. Lífræna ræktun, safnhaugagerð og lífrænar varnir gegn meindýrum. Sumarbústaðalandið ofl. Bókin er skrifuð á vistvænum nótum í anda sjálfbærrar þróunar. Áttatíu ljósmyndir. Á fjórða hundrað skýringarmyndir, 201 bls.

Á lager

ATH sendingargjald reiknast og greiðist við afhendingu (fræ undanskilin)

Vörunúmer (SKU): 918445082 Flokkur:

Description

Höfundur: Steinn Kárason