Borago officinalis – Hjólkróna

250kr.

Einær jurt af munablómaætt. Stönglarnir eru þaktir stífum hárum sem má skafa af fyrir notkun. Blómin laða að sér hunangsflugur. Lyktin og bragðið af blöðum og stönglum minnir á gúrku og því er hún oft kölluð gúrkujurt. Blöð og stönglar eru upplögð í salöt en nota má blómin sem skraut á kökur, í salöt eða eftirrétti.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0375 Flokkar: , Tag: