Betula papyrifera – Næfurbjörk West Kalowna

150kr.

Heimkynni Næfurbjarkarinnar eru norður ameríka norður til Grænlands. Næfubjörkin getur orðið mjög stórvaxin í heimkynnum sínum. Þetta fræ er frá Rick Durand, mjög reyndum kanadískum sérfræðingi í kynbótum alls kyns trjáplantna. Rick heimsótti okkur fyrir 2 árum og sendi í kjölfarið GÍ mikið magn af fræum trjáa sem hanntaldi geta þryfist á íslandi. Þó reynsla af næfurbjörk sé ekki sérlega góð á Íslandi þá er nákvæmlega þetta fræ mjög spennandi.

Á lager

Vegna sumarlokunnar í júlí verða pantanir í vefverslun afgreiddar í ágúst

Vinsamlegast athugið að ef pöntun er undir kr. 2000 þá leggst 500 kr. umsýslugjald á pöntun.
Bækur og fræpakkar eru undanþegin þessari reglu.

Vörunúmer (SKU): 46 Flokkur: