Viðbótar upplýsingar
Stærð |
---|
2.900kr.
Barrtré á Íslandi
Ritstjóri: Auður I. Ottesen
Um sígrænar tegundir sem eru í ræktun hér á landi, sem ýmist eru vel kunnar eða lítt reyndar en talið að geti þrifist við íslensk skilyrði. Fjallað um uppruna tegundanna, afdrif þeirra á Íslandi, eðli og gerð, fjölgun, erfðafræðilega þætti, umönnun og þrif.
Bókin er 144 blaðsíður.
Out of stock
Stærð |
---|