Amelanchier spicata – Skógamall

250kr.

Náskyldur hlíðaramal/hunangsvið. Ekki eins duglegur í berjamyndun, en er margstofna og beinvaxta og vex upp en ekki sem runni. Myndar neðanjarðarrenglur, en mjög stuttar og verður því nokkuð þéttur vöxtur af sprotum, frekar en að senda rótarskot hingað og þangað. Getur orðið allt að 4m hávaxinn. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi, sem er þó ekki of rýr og ekki of þurr. Blómstrar fallegum hvítum blómum.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0658 Flokkar: , , Tag: