Allium cepa – Matlaukur

250kr.

Laukur er heiti sem nær yfir nokkrar lauktegundir en þegar það er notað eitt sér án útskýringar er oftast átt við hnattlauk. Blómlaukur hnattlauks vex neðanjarðar og hefur að geyma næringarefni handa jurtinni. Þess vegna er hann stundum talinn rótarhnýði, sem hann er þó ekki.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0367 Flokkar: , Tag:

Viðbótar upplýsingar

Stærð