Fræðslufundur Rósaklúbbsins. 14. nóvember

Boðað er til fræðslufundar Rósaklúbbsins 14. nóvember n.k. og hefst hann kl 20.00.
Á dagskránni verður áhugaverð reynslusaga af gerð rósagarðs við sérstakar aðstæður!
Þá verður kosið um rósir ársins, kynntar niðurstöður úr ljósmyndasamkeppni klúbbsins og loks fjallað um málefni sem eru framundan.
Dagskrá

1. Af rósagarði undir hálendisbrúninni við Ásaskóla í Gnúpverjahreppi Katrín Sigurðardóttir og Stefán Guðmundsson segja frá reynslu sinni að gera rósagarð við ögrandi aðstæður!


Kaffihlé

2. Kosning um rósir ársins 2019 Vilhjálmur Lúðvíksson kynnir framboðslistann  – kosning fer fram.

3. Ljósmyndasamkeppni Rósaklúbbsins – Niðurstöður Fulltrúi dómnefndar kynnir niðurstöður.

4. Hvað er framundan?
 * Rósahelgin í Kalmar 2020 – Ásta Þorleifsdóttir
Ný fræsending frá Rick Durand – Vilhjálmur Lúðvíksson
Niðurstaða reynslukönnunar af rósarækt – Eggert Aðalsteinsson

5. Önnur mál

Inngangeyri krónur 750,-

Hérna á að vera hlekkur á skrá