Loading Events

Past Events

Events Search and Views Navigation

Event Views Navigation

júní 2020

Morgunstund í Rósagarðinum

11. júní, 2020 frá08:00 til 17:00

Á laugardagsmorgun 13. júní kl. 10:00 - 12:00 bjóðum við öllum rósavinum um að koma og vera með í að snyrta rósirnar í Rósagarðinum.Þar gefst tækifæri til að læra aðeins um rósir og klippingar, auk þess sem fólk má taka rótarskot með sér heim .Nauðsynlegt er hafa góða hanska og þyrniheld föt. Takið með ykkur góðar klippur ef þið eigið kost á. Rósagarðurinn er samstarfsverkefni Borgargarða, Yndisgróðurs og Rósaklúbbsins Garðyrkjufélagsins.Hlökkum til að sjá ykkurMeð kveðjuRósaklúbburinn

Find out more »

september 2020

Söfnun og meðhöndlun fræja á fimmtudaginn

17. september, 2020 frá17:30 til 19:00

Fræbanki Garðyrkjufélags Íslands efnir til fræðslu um söfnun og meðhöndlun fræja á morgun fimmtudag, 17. september í trjásafninu í Meltungu í Kópavogi, austast í Fossvogsdal. Fræðslan hefst kl 17:30 og lýkur um kl. 19:00 Áhersla verður lögð á söfnun af fjölæringum. Nú er rétti tíminn til að fylgjast með þroskun fræja í garðinum, sumarbústaðalandinu og nánasta umhverfi. Sérfræðingar fræbankans ætla með þátttakendum að safna fræjum og skoða hvernig fræ hinna ýmsu tegunda líta út og hvenær það er þroskað. Þá verður kennd meðhöndlun fræja til að mynda…

Find out more »

Fræðslufundur Rósaklúbbsins

29. september, 2020 frá19:30 til 21:00

Kæru klúbbfélagar! Boðað er til fræðslufundar Rósaklúbbsins þriðjudaginn 29. september n.k. og hefst hann kl 19:30. Viðfangsefni fundarsins eru reynslusögur af rósarækt á klúbbfélaga á undanförnum árum og umræða um söfnun gagna þar um svo og starfið framundan. Dagskrá: Framhald á söfnun reynslu klúbbfélagaEggert Aðalsteinsson fer yfir stöðunaÁratuga reynsla af ræktun í skjólgóðum garði við Hávallagötu!Júlíana Gísladóttir segir frá reynslu sinni og deilir nýjum pælingumKaffihléReynsla af rósarækt í Mosfellsdal.Ómar Runólfsson segir frá reynslu við ögrandi aðstæðurHvað er framundan?Vilhjálmur Lúðvíksson fer…

Find out more »

nóvember 2020

Allt um pottaplönturnar í beinni

24. nóvember, 2020 frá19:00 til 21:00

Garðyrkjufélagið býður félagsmönnum sínum og öðrum til að taka þátt í stuttu námskeiði um pottaplöntur á þriðjudagskvöldið í næstu viku, 24. nóvember kl. 19:30. Þá mun Vilmundur Hansen (stofnandi og stjórnandi Facebook-hópsins Ræktaðu garðinn þinn) tala um pottaplöntur og allt sem þeim viðkemur í fjarvarpi GÍ. Fleiri kunnáttumenn verða og viðstaddir og geta svarað spurningum þeirra sem heima sitja. Áhugi á ræktun og umhirðu pottaplantna hefur vaxið gríðarlega hér á undanförnum mánuðum, væntanlega ekki síst vegna veirufaraldursins. Það er af…

Find out more »

janúar 2021

Vefsíðuhópur og frænefnd

11 janúar frá16:30 til 18:00
Fræsöfnun

Fundur vegna frælista og endurbóta á vefsíðu félagsins

Find out more »
+ Export Events