Jarðgerð í heimilisgarðinum

Ingólfur Guðnason fræðir okkur yfir Zoom um jarðgerð í heimilisgarðinum. Zoom hlekkur til aðgengis hér að neðan. https://us06web.zoom.us/j/82699077037?pwd=bm9KcGlqbXcwaVU0YjlUR1c1bVV3QT09

Frítt

Trjáheilsa

Salur Garðyrkjufélags Íslands Síðumúli 1, Reykjavík

Halldór Sverrisson fræðir okkur um trjáheilsu í sal Garðyrkjufélagsins. Stefnt er að því að senda viðburðinn einnig út gegnum Zoom, aðgengilegt í beinu streymi gegnum eftirfarandi hlekk: https://us06web.zoom.us/j/89447229978?pwd=cW5FZ3JRajRTRTRWVG5rWnU1QVpZdz09

Frítt

Rauðeik, útsæði og gróðurpokar

Salur Garðyrkjufélags Íslands Síðumúli 1, Reykjavík

Miðvikudaginn 4.maí verður löng opnun á skrifstofu félagsins. Hægt verður að sækja fyrirfram pantað kartöfluútsæði frá 10-19 og milli 17 og 19 verður hægt að kaupa rauðeik (Quercus rubra) af trjáklúbbnum og ræktunarpoka af Gróðurpokar.

Skiptiræktun (Auður Ottesen)

Salur Garðyrkjufélags Íslands Síðumúli 1, Reykjavík

Auður Ottesen verður með námskeið um skiptiræktun í sal félagsins, fimmtudagskvöldið 12.maí kl 20:00. Einnig verður sent út gegnum Zoom fyrir fjarstadda og hlekkurinn sem þarf að fylgja er: https://us06web.zoom.us/j/87014787128?pwd=UkZiVEkvcktHZ0o4TkVuYzlGWDYxQT09 Fjölmennum og fræðumst um skiptiræktun!Facebook viðburðarlýsinguna má finna hér: https://www.facebook.com/events/668790034327673

Free

Plöntuskiptadagur í Reykjavík

Grasagarðurinn Laugardal

Garðyrkjufélagið heldur sinn árlega plöntuskiptadag að vori þetta árið í Grasagarðinum í Laugardal, laugardaginn 4.júní frá kl 15-17. Allir velkomnir.

Free

Hollráð í Matjurtagarðinum

Grasagarðurinn Laugardal

Gestum býðst að fræðast um sáningu, útplöntun og umhirðu krydd- og matjurta auk þess  sem farið verður yfir ráðleggingar varðandi smádýrin í matjurtagarðinum og hvernig sé hægt að nýta það sem til fellur í jarðvegsgerð. Garðyrkjufræðingar Grasagarðsins sjá um fræðsluna og meðlimir úr Hvönnum, matjurtaklúbbi Garðyrkjufélags Íslands verða á staðnum auk Mervi Luoma sem kynnir […]

Free