Garðaskoðun í Kópavogi 20. júlí

Laugardaginn 20. júlí nk. verður garðaskoðunardagur í Kópavogi en þetta er eitt af samstarfsverkefnum Kópavogsbæjar og Garðyrkjufélags Íslands. Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta.Einkagarðar Eftirtaldir einkagarðar í Lindahverfi verða til sýnis í Kópavogi kl. 13:00 – 16:00:* Heimalind 28 Eigendur: Jóhanna Benediktsdóttir og Pétur Þorleifsson * Iðalind 3 Eigandi: Vigdís Björnsdóttir * Jöklalind […]