Fuglarnir í garðinum: Einar Þorleifsson

Garðyrkjufélag íslands Síðumúli 1, Reykjavík

Náttúrufræðingurinn og fuglaáhugamaðurinn Einar Þorleifsson ætlar að mæta í sal Garðyrkjufélagsins og fræða okkur um alla þessa frábæru fugla sem við sjáum í görðunum okkar. Viðburðurinn er ókeypis, en framlög í kaffisjóðinn eru alltaf vel þegin í salnum, til að standa undir kostnaði við kaffi og kex oþh. Einnig verður viðburðurinn sendur út yfir Zoom […]

Frítt