Latest Past Events

Hollráð í Matjurtagarðinum

Grasagarðurinn Laugardal

Gestum býðst að fræðast um sáningu, útplöntun og umhirðu krydd- og matjurta auk þess  sem farið verður yfir ráðleggingar varðandi smádýrin í matjurtagarðinum og hvernig sé hægt að nýta það sem til fellur í jarðvegsgerð. Garðyrkjufræðingar Grasagarðsins sjá um fræðsluna og meðlimir úr Hvönnum, matjurtaklúbbi Garðyrkjufélags Íslands verða á staðnum auk Mervi Luoma sem kynnir […]

Free

Plöntuskiptadagur í Reykjavík

Grasagarðurinn Laugardal

Garðyrkjufélagið heldur sinn árlega plöntuskiptadag að vori þetta árið í Grasagarðinum í Laugardal, laugardaginn 4.júní frá kl 15-17. Allir velkomnir.

Free

Skiptiræktun (Auður Ottesen)

Salur Garðyrkjufélags Íslands Síðumúli 1, Reykjavík

Auður Ottesen verður með námskeið um skiptiræktun í sal félagsins, fimmtudagskvöldið 12.maí kl 20:00. Einnig verður sent út gegnum Zoom fyrir fjarstadda og hlekkurinn sem þarf að fylgja er: https://us06web.zoom.us/j/87014787128?pwd=UkZiVEkvcktHZ0o4TkVuYzlGWDYxQT09 Fjölmennum og fræðumst um skiptiræktun!Facebook viðburðarlýsinguna má finna hér: https://www.facebook.com/events/668790034327673

Free