Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Vetrarumhirða pottaplantna

3 mars frá 20:00 til 21:00

Hún Sigrún Eir ætlar að fræða okkur um pottaplöntur og sérstaklega hverju við hugum að um veturinn. Hér er því erindi sem enginn má láta framhjá sér fara, ef planta skyldi leynast innandyra.


Fræðslufundurinn fer fram á netinu í gegnum fundarkerfið ZOOM og er öllum opinn. Engan aðgangseyri þarf að greiða, en nauðsynlegt að vera búin að setja upp hjá sér zoom forritið áður.


Sökum takmarkana á zoom aðgangi Garðyrkjufélagsins er hámarksfjöldi í einu 100 aðilar og því öruggara að tengja sig inn tímanlega. Ekki er gert ráð fyrir að neinar upptökur verði aðgengilegar af þessum fræðslufundum, né endurtekningar.


Fundurinn tilheyrir nýju fræðslufundaseríu Garðyrkjufélagsins sem mun fara fram á næstu vikum og mánuðum ýmist eingöngu í gegnum Zoom eða einnig í sal félagsins, Síðumúla.

Allir byrja fundirnir kl 20 og áætluð tímalengd í kringum 40-60mínútur.
ATH: fyrir zoom fundi mun hlekkur birtast í viðburðarlýsingunni tímanlega fyrir hvern fund.

Zoom linkur kvöldsins er hér:
https://zoom.us/j/96310165159?pwd=ZWxLVXB6dVM1Z0dpcUk4YmlncWN0QT09

Þurfi einhver “passcode” er það: 529310

Frítt